top of page

Lögbann á sölu Rivaroxaban WH

Writer: Torfi Rafn HalldórssonTorfi Rafn Halldórsson

Updated: Jun 15, 2021

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu staðfesti lögbann á sölu Rivaroxaban WH.

Búið er að loka á sölu á eftirfarandi númerum:


Vörunúmer Vöruheiti

035982 RIVAROXABAN WH 10 MG 98 F.H. TÖFLUR

045202 RIVAROXABAN WH 15 MG 98 F.H. TÖFLUR

124225 RIVAROXABAN WH 15 MG 28 F.H. TÖFLUR

129860 RIVAROXABAN WH 20 MG 98 F.H. TÖFLUR

427754 RIVAROXABAN WH 20 MG 28 F.H. TÖFLUR


Við biðjum því lyfsala að skila inn óseldum pakkningum af Rivaroxaban WH til Parlogis.



 
 
 

Comments


527 0600

Reykjavikurvegi 76, 220 Hafnarfjörður

Ktal. 650509-0990

  • Google Places
  • Facebook
  • Instagram

©2021 by Williams & Halls

bottom of page