Zensitin er ofnæmislyf með virka efninu cetirizín og er ætlað fullorðnum og börnum 6 ára og eldri við:
einkennum í nefi og augum vegna árstíðabundins eða stöðugs ofnæmiskvefs;
langvinnum ofsakláða af óþekktum orsökum.
Zensitin fæst i næsta apóteki án lyfseðils í 10, 30 og 100 stk þynnupakkningum.
Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki innan 14 daga.
Frekari upplýsingar á nýjum vef sérlyfjaskrár
Comments