BROKSIL - Ný slímleysandi hóstamixtúra
Lausasölulyfið Broksil er slímleysandi (mucolytic) og inniheldur virka innihaldsefnið ambroxól hýdróklóríð sem hefur ekki fengist áður á...
Íslenskt lyfjafyrirtæki
Williams & Halls er íslenskt lyfja- og heilbrigðisvörufyrirtæki með starfsemi í Hafnarfirði. Nafnið Williams & Halls vísar til föðurnafna hjónanna Laufeyjar Vilhjálmsdóttur og Torfa Rafns Halldórssonar sem stofnuðu fyrirtækið árið 2007 á Isle of Man. Höfuðstöðvar fyrirtækisins voru fluttar til Íslands árið 2009 en fyrstu lyf komu á markað hér á landi árið 2010.
Williams & Halls er með um 40 vörutegundir á markaði, bæði lyf og lækningatæki. Stór hluti lyfjanna er framleiddur undir merkjum William & Halls en að auki erum við með lyf í umboðssölu frá alþjóðlegum fyrirtækjum