top of page
atli15

Otinova - við eyrnabólgu

  • Otinova þurrkar upp vökva í eyrnagöngum, slær á kláða og hefur sýkla- og sveppadrepandi verkun. Áhrif eru vísindalega og klínískt staðfest.

  • Má gefa börnum eldri en 5 ára

  • Ekki ráðlagt að nota Otinova í börnum með rör eða ef grunur leikur á rofi á hljóðhimnu.

  • Otinova eyrnaúðinn inniheldur ediksýru og ál asetat sem spila vel saman í vörn gegn eyrnabólgu. Hér er því loksins komið á markað lækningatæki sem nota má til að fyrirbyggja og draga úr myndun á sýkingu í miðeyra sem gæti endað í eyrnabólgu.

Fæst í næsta apóteki og netverslunum apótekana






467 views0 comments

Recent Posts

See All

Commentaires


bottom of page